Page 1 of 1

Viking Classic

Posted: 23. Nov 2011 10:09
by bergrisi
Hvernig finnst ykkur nýji Viking Classic. Þeir eru að stæla Tuborg classic og ég verð að segja að þeim hefur tekist rosalega vel upp. Ég er mjög hrifinn af honum.

Re: Viking Classic

Posted: 23. Nov 2011 10:11
by hrafnkell
Mér finnst hann amk ótrúlega líkur tuborg classic. Drakk hann mjög mikið fyrir nokkrum árum, en lítið núorðið.

Re: Viking Classic

Posted: 23. Nov 2011 12:35
by sigurdur
Hann er svosem allt í lagi í hallæri. Ég fer samt ekki markvisst að kaupa þennan bjór.