Page 1 of 1
Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni
Posted: 22. Nov 2011 19:24
by gugguson
Var að koma frá útlöndum áðan og það kom skemmtilega á óvart að Leffe Blonde og Hoegardeen eru nú fáanlegir í fríhöfninni. Tók með mér 12L af þessum eðalvökvum.
Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni
Posted: 22. Nov 2011 23:07
by atax1c
Oh væri til í Hoegaarden núna =)
Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni
Posted: 22. Nov 2011 23:44
by Örvar
Hoegaarden er til í amk Heiðrúnu
Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni
Posted: 22. Nov 2011 23:52
by sigurdur
vinbudin.is segir að hoegaarden sé til í Kringlunni, Skútuvogi, Heiðrún.
Ótrúlegt hvað nútímatækni gerir
