Page 1 of 1

Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 13. Nov 2011 19:55
by gunnarolis
Þetta er reyndar á Norsku, en ekki óskiljanlegt.

http://nogne-o.blogspot.com/2011/11/hje ... erdag.html

Virkilega væri þetta hressandi.

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 13. Nov 2011 20:00
by Eyvindur
Djöfulsins snilld væri þetta.

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 13. Nov 2011 22:06
by oliagust
Töluverð snilld, en smáa letrið er reyndar að þetta kostar 20þús ÍSK. :?

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 14. Nov 2011 09:18
by gunnarolis
Já en fyrir 20 lítra af virti fyrir bjór sem kostar 1500kr 0,5 lítra flaska...

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 14. Nov 2011 10:17
by Eyvindur
Já, en maður þarf sjálfur að gerja hann og koma honum á flöskur. ;)

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Posted: 14. Nov 2011 16:12
by gunnarolis
Innifalið í því er matur og smökkun og allskonar gúmmelaði. Gjöf, ekki gjald.