Page 1 of 1

Jólabjór Tuborg

Posted: 11. Nov 2011 00:08
by kargur
Ég tók þátt í ítarlegri forsmökkun á jólabjór Tuborgs fyrr í kveld. Þeim hefir tekist sérdeilis vel upp þetta árið. Mér snjallari menn, sem hafa margra ára samanburð, voru sammála um að jólabrugg þessa árs væri það besta í manna minnum.
Mér var sagt að téður bjór yrði fáanlegur í ríkinu frá og með komandi þriðjudegi.
Smakkið og njótið.

Re: Jólabjór Tuborg

Posted: 11. Nov 2011 17:32
by Feðgar
Hann er mun betri í ár en hann var í fyrra að mínu mati (sonur)

En fannst hann þungur, einn var nóg.