Spurningar
Posted: 9. Nov 2011 23:40
Ég ímynda mér að það skipti máli hvað hafi verið í þeim ílátum sem menn nota við gerjun. Hér er ég ekki að tala um flöskur heldur ker, tunnur og svoleiðis nokkuð. Ekki það að ég ætli að nota tunnu undan glussa til að leggja í; en hvar liggja mörkin?