Page 1 of 1

Spurningar

Posted: 9. Nov 2011 23:40
by kargur
Ég ímynda mér að það skipti máli hvað hafi verið í þeim ílátum sem menn nota við gerjun. Hér er ég ekki að tala um flöskur heldur ker, tunnur og svoleiðis nokkuð. Ekki það að ég ætli að nota tunnu undan glussa til að leggja í; en hvar liggja mörkin?

Re: Spurningar

Posted: 9. Nov 2011 23:55
by Eyvindur
Ég myndi aldrei nota neitt annað en ónotuð ílát fyrir gerjun (nema mögulega eitthvað úr gleri, en helst ekki). Plastílátum myndi ég aldrei treysta nema þau væru alveg ný - einfaldlega of mikil áhætta til að spara smáaura.