Sjálfskynning -> samueljon
Posted: 31. Oct 2011 21:31
Sæl öll,
Sammi (Samúel Jón) heiti ég og er nýbyrjaður að kynna mér þetta skemmtilega áhugamál sem gerjun er. Ég fékk innsýn inn í þetta er ég bjó til Bee Cave með öðrum. Ég er nú að klára lögun á minni fyrstu uppskrift sjálfur sem er þá í raun lögun númer 2 af Bee Cave og fer hún á flöskur næstu daga. Ég er búinn að útbúa mér meshing box úr hitaboxi og uppskriftirnar sem ég hef verið að skoða og vinna út frá hafa verið útbúnar með hjálp beersmith. Næst á dagskrá er að útbúa lögun sem inniheldur meðal annars amarillo og carared.
Ég vonast til að þetta verði áhugamál til margra ára
Sammi (Samúel Jón) heiti ég og er nýbyrjaður að kynna mér þetta skemmtilega áhugamál sem gerjun er. Ég fékk innsýn inn í þetta er ég bjó til Bee Cave með öðrum. Ég er nú að klára lögun á minni fyrstu uppskrift sjálfur sem er þá í raun lögun númer 2 af Bee Cave og fer hún á flöskur næstu daga. Ég er búinn að útbúa mér meshing box úr hitaboxi og uppskriftirnar sem ég hef verið að skoða og vinna út frá hafa verið útbúnar með hjálp beersmith. Næst á dagskrá er að útbúa lögun sem inniheldur meðal annars amarillo og carared.
Ég vonast til að þetta verði áhugamál til margra ára