Page 1 of 1
Svo nýr
Posted: 6. Oct 2011 08:52
by Eyvindur
Nei, þetta er bara ég, sami gamli Eyvindur. Ég var alltaf að lenda í veseni með aðganginn minn, og hef þess vegna ekki verið hérna inni í nokkra mánuði. Gafst upp og stofnaði bara nýjan aðgang. Þannig að ég er hreinn sveinn á ný.
Annars hefur bruggið legið niðri síðan ég kom heim frá London, en stendur vonandi til bóta á næstunni.
Re: Svo nýr
Posted: 6. Oct 2011 09:48
by sigurdur
Velkominn á spjallið aftur Eyvindur.

Re: Svo nýr
Posted: 6. Oct 2011 10:20
by hrafnkell
Týndi sonurinn...
Re: Svo nýr
Posted: 6. Oct 2011 10:34
by Eyvindur
Takk, strákar. Gott að frétta?
Re: Svo nýr
Posted: 6. Oct 2011 23:05
by sigurdur
Bara eðall, en hjá þér?
Re: Svo nýr
Posted: 7. Oct 2011 08:41
by Eyvindur
Stórgott. Margt spennandi á teikniborðinu.
Re: Svo nýr
Posted: 7. Oct 2011 12:58
by Andri
Velkominn nýgræðingur
Re: Svo nýr
Posted: 7. Oct 2011 15:00
by Eyvindur
Kallaðu mig Engissprettu.
Re: Svo nýr
Posted: 12. Oct 2011 16:21
by kristfin
er það ekki tæknilegt vandamál með þekktri laustn að gefa eyvindi aðgan uppá nýtt

Re: Svo nýr
Posted: 14. Oct 2011 10:36
by Eyvindur
Áttu við að það sé vandamál að hafa mig hérna? Og lausnin þá að klúðra aðganginum mínum aftur?
Re: Svo nýr
Posted: 14. Oct 2011 11:50
by Idle
Ekkert að aðganginum. Aðeins dæmigerður Eyvindur að stofna til vandræða.

Re: Svo nýr
Posted: 14. Oct 2011 12:04
by Eyvindur
Ég er rebell.
Re: Svo nýr
Posted: 14. Oct 2011 14:13
by kristfin
without a cause væntanlega