Page 1 of 1
Sælir
Posted: 24. Jun 2009 14:04
by Valuro
Valur heiti ég. Ég hef aðallega verið að brugga þessi einföldu pakkavín en hef áhuga á að færa mig aðeins uppá skaftið og fara að gera eithvað meira spennandi, og vona ég að þessi síða og notendur hennar verði mér að gagni í því.
Re: Sælir
Posted: 24. Jun 2009 14:19
by Eyvindur
Hjartanlega velkominn.
Re: Sælir
Posted: 26. Jun 2009 05:28
by nIceguy
Velkominn

Hér færðu alla þá aðstoð sem þú þarft, það er mín reynsla að minsta kosti. Fínt lið hérna inni hehehe.
Re: Sælir
Posted: 26. Jun 2009 14:05
by Valuro
Takk fyrir það. Það er flott mér lýst mjög vel á þetta framtak og ég vona að þetta eigi eftir að vera virk síða og koma mörgum að gagni
Re: Sælir
Posted: 26. Jun 2009 21:08
by andrimar
Velkomenn venörenn!
Re: Sælir
Posted: 27. Jun 2009 02:14
by hallur
Ekki treysta neitt á mig, ég kann ekkert nema drekka þetta dót... ennþá... enda er ég svo nýr hér líka. En velkominn engu að síður.
Re: Sælir
Posted: 8. Jul 2009 01:11
by sigurjon
Sæll Valur og velkominn.
Ég er líka byrjandi (reyndar búinn að leggja í 3 tunnur nú þegar), en mín reynzla af byrjuninni er góð. Ég fékk ráð hjá Eyvindi, þeim öðlingi sem var mjög þolinmóður að svara misgáfulegum spurningum mínum og fór í það strax að panta extract kit að utan. Það reyndizt mjög vel þegar til kom.
Ég mæli með að skoða
http://www.midwestsupplies.com og fá hugmyndir út frá þeim upplýsingum. Það gerði ég alla vega...

Re: Sælir
Posted: 22. Jul 2009 02:46
by hallur
Já, midwest klikkar ekki... ég er að drekka trappist þaðan og hann rennur svo ljúflega, gosmikill og fínn. Ég kvíði fyrir að klára hann.
Re: Sælir
Posted: 22. Jul 2009 23:46
by Eyvindur
Það er fátt leiðinlegra en þegar vel heppnaður bjór klárast. Eina svarið er að brugga meira!