Page 1 of 1
Ferðast með bjórvörur
Posted: 25. Sep 2011 21:08
by freyr_man69
sælir ég var að spá er að fara til útlanda eftir nokkrar vikur og var að spá í að kaupa mér svona corny keg og fl. úti haldiði að það verði eitthvað gert út úr því ef maður skyldi vera stoppaður i tollinum?
Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 25. Sep 2011 23:30
by gunnarolis
Það mun enginn í tollinum setja neitt útá corny keg geri ég ráð fyrir, en ég get ekki ímyndað mér að það verði skemmtileg lífsreynsla að checka corny keg inn í vélina, og varla tekurðu hann í handfarangri.
Aðrar bjórvörur eru látnar í friði, og bjórinn sjálfur ef þú ert innan þeirra marka sem löggjöfin segir.
Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 26. Sep 2011 01:52
by freyr_man69
ja tek bara tóman kút með heim nenni varla að lenda i tollinum og þeir koma með eithva vesen

Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 26. Sep 2011 09:24
by gunnarolis
Ég meinti nú ekki að þú gætir ferðast með kútinn fullan, það væri absúrd. Það sem ég meinti er að kúturinn er stór og fyrirferðamikill og leiðinlegt item til að ferðast með í flugi.
Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 26. Sep 2011 10:22
by hrafnkell
Kúturinn væri líklega checkaður inn sem auka taska, með tilheyrandi aukagjöldum. Það getur samt vel verið að það borgi sig.
Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 26. Sep 2011 13:01
by freyr_man69
ja maður tekkar á þessu

Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 27. Sep 2011 02:31
by freyr_man69
sælir var að spá meðan ég er með þessa grein hér datt i hug að spyrja það fylgir sodastream kutur með tækinu var að spa er ekkert hægt að redda co2 kút hér á islandi og ættli það sé eithvað vesen að nota sodastream kút '?
Re: Ferðast með bjórvörur
Posted: 27. Sep 2011 10:08
by sigurdur
Sodastream kútar eru bara svo ofboðslega litlir, en það er hægt að nota þá.
Þú getur líka keypt þér kolsýruslökkvitæki og látið breyta því ...