Gernýting
Posted: 24. Sep 2011 16:55
Sælir.
Nú var ég að endurnýta ger í fyrsta skiptið. Ég er ekki kominn á þann punkt að nenna að vera með gersafn og búa til startara og svoleiðis.
Það sem ég geri er að taka sirca 2 bolla af kökunni og setja í næsta bjór. Ég býst ekki við að það sé sniðugt að gera þetta í margar kynslóðir, en hversu oft væri óhætt að gera þetta ?
Ég er hæstánægður ef ég get gert þetta einu sinni, þá er ég strax að spara slatta, en gæti ég gert þetta aftur ?
Afhverju er ekki mælt með að gera þetta oft ef maður er ekkert að þvo gerið og þannig ?
Nú var ég að endurnýta ger í fyrsta skiptið. Ég er ekki kominn á þann punkt að nenna að vera með gersafn og búa til startara og svoleiðis.
Það sem ég geri er að taka sirca 2 bolla af kökunni og setja í næsta bjór. Ég býst ekki við að það sé sniðugt að gera þetta í margar kynslóðir, en hversu oft væri óhætt að gera þetta ?
Ég er hæstánægður ef ég get gert þetta einu sinni, þá er ég strax að spara slatta, en gæti ég gert þetta aftur ?
Afhverju er ekki mælt með að gera þetta oft ef maður er ekkert að þvo gerið og þannig ?