Page 1 of 1

Nýr á fágun

Posted: 22. Sep 2011 19:59
by Maggi
Sælir,

fyrst vil ég þakka öllum þeim sem skrifa hér og stuðla að bættu bjórsamfélagi á Íslandi. Aldeilis frábært að fylgjast með ykkur.

Magnús heiti ég og hef lesið skrif ykkar af og til í að verða ár núna. Ég hef í samstarfi við tvo félaga mína ákveðið að brugga bjór frá grunni þeas. með korni.

Við erum búsettir í Danmörku en eins og flestir vita flæðir allt í bjór hér en þó aðallega bara Carlsberg og Tuborg. Við viljum eitthvað betra :)

Ég er búinn að skrifa mitt fyrsta innlegg um búnaðinn sem við höfum unnið að undanfarið, sjá hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=1801

Re: Nýr á fágun

Posted: 22. Sep 2011 21:35
by sigurdur
Velkominn í hópinn Magnús. :)

Re: Nýr á fágun

Posted: 22. Sep 2011 22:50
by atax1c
Velkominn :fagun: