Page 2 of 2

Re: Gagnlegar vefsíður

Posted: 31. Jan 2013 14:47
by viddi
Kannski búið að pósta þessu áður en þá skítt með það.
Held að þetta blað geti hjálpað manni að mega eigin bjór (og annarra).

http://www.bjcp.org/docs/Beer_checklist.pdf

Re: Gagnlegar vefsíður

Posted: 2. Sep 2013 15:19
by JoiEiriks
http://brewtoad.com : skemmtilega framsett með miklu magni af uppskriftum. , freista þess að hafa lit bjórs við hverja uppskrift..

Re: Gagnlegar vefsíður

Posted: 2. Sep 2013 17:03
by Funkalizer
Brewtoad er alveg snilld.
Býður meðal annars upp á export á BeerXml file sem gengur beint inn í BeerSmith

Re: Gagnlegar vefsíður

Posted: 3. Sep 2013 13:26
by sigurdur
Brewtoad er arftaki reiknivélarinnar á HopVille.
Prófaði þetta í gær og fannst hún allt í lagi .. nema hvað að þetta aðstoðar ekki neitt þegar það kemur að útreikningum fyrir meskingu eða suðu ..

BeerXml er hinsvegar hálfónýtt. Bruggreiknivélar reikna hluti út mismuandi, þannig að þó þú sért að importa í BeerSmith, þá eru útreikningarnir alveg út og suður á milli bjórreiknivéla.

Ég nota hinsvegar þetta tól þegar ég er að reikna út hveru mikill vökvi fer úr við suðu:
http://sigginet.info/brewing/tools/boil-off-calculator/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Gagnlegar vefsíður

Posted: 3. Sep 2013 13:41
by Funkalizer
Þú hlýtur þá að vera að tala um BrewToad/Tools sectionið.
Hef lítið sem ekkert verið að spá í því.

Það sem mér finnst sniðugt við BrewToad er þessi aragrúi uppskrifta sem hægt er að stúdera þarna og möguleikinn á því að exporta hvaða uppskrift sem vill út úr vefnum á BeerXML formati og importa svo inn í Berrsmith (hvar þú getur sett þér upp equipment profile og notað reiknivélina þína til þess að gera hann sem réttastan).

Skil ekki alveg hvað BeerXML hefur með útreikninga að gera þar sem exportið sem ég er að horfa á virðist eingöngu hafa með uppskriftina að gera, t.d. batch size, boil size, boil time, hops, fermentables, yeast og misc...

Er ég að misskilja eitthvað ?