Page 1 of 1

[Til sölu] Flöskur

Posted: 21. Sep 2011 15:03
by Idle
Er með haug af flöskum, einkum 500ml. Fullers flöskum, en einnig eitthvað bland þar fyrir utan. Áhugasamir geta sent mér skeyti og vitjað og valið, 10 kr. fyrir stykkið. :)

Re: [Til sölu] Flöskur

Posted: 22. Sep 2011 09:57
by hjolli
Ég skal með glöðu geði hjálpa þér við að losna við flöskurnar.

Hvenær get ég komið?

Re: [Til sölu] Flöskur

Posted: 22. Sep 2011 10:25
by Idle
Ég er búinn að lofa öllum Fuller's flöskunum, og meiru til. Þarf að telja það saman áður en ég fer að lofa einhverju sem ég á ekki til. En eitthvert kvöldið í næstu viku væri fínt. Er yfirleitt heima eftir kl. 19.

Re: [Til sölu] Flöskur

Posted: 22. Sep 2011 10:45
by hjolli
hmm.. við höfðum einkum áhuga á 500 ml flöskunum, en við ætlum bara að nota svoleiðis flöskur, þ.e. 500 ml eða stærri.