Page 1 of 1
					
				Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 20. Sep 2011 14:26
				by ulfar
				Hvern langar ekki að taka sér smá tíma í að drekka góðan bjór!
http://www.icelandair.is/offers-and-boo ... tem543086/" onclick="window.open(this.href);return false;
kv. Úlfar
 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 20. Sep 2011 14:38
				by helgibelgi
				bara ef ég væri ríkur  

 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 20. Sep 2011 15:26
				by bergrisi
				Flott ferð. Ef maður væri ekki á leið á Oktoberfest í Munchen (eftir 41 klukkutíma) þá hefði þetta komið sterklega til greina.  
Alltaf gaman að drekka bjór í danmörku og ekki verra að fá sér "sne" (Jóla-tuborg)  
Væri gaman að heyra eftir ferðina hvaða brugghús voru heimsótt.
			 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 20. Sep 2011 20:45
				by halldor
				Þetta er spennandi... en ég læt eina bjórferð duga núna í ár 

 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 14. Oct 2011 19:34
				by ulfar
				
			 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 14. Oct 2011 21:24
				by bergrisi
				Búinn að taka þátt og vona núna að ég vinni í fyrsta sinn eitthvað af viti á ævinni.
			 
			
					
				Re: Bjórskólaferð til Köben
				Posted: 10. Nov 2011 15:48
				by Feðgar
				Jæja eru engar frèttir af þessari ferð.
Og hver var svo hriklega heppinn að vinna frìtt bjòrsmökkunar ferðalag