Getur verið að Bjórkitsbruggið mitt sé 0%
Posted: 18. Sep 2011 16:24
Sælir
Hvernig er það , er ekki hægt að mæla alcoholinnihald í bjór ef það er einhver kolsýra í honum
ég er búinn að prufa 2 mæla og þeir finna ekkert á sér..
Er kannski bara best að mæla þetta þannig að skella í sig nokkrum og athuga hvort maður fari að smæla,,
Hvernig mælið þið þetta annars?
kv
Hjálmar
Hvernig er það , er ekki hægt að mæla alcoholinnihald í bjór ef það er einhver kolsýra í honum
ég er búinn að prufa 2 mæla og þeir finna ekkert á sér..
Er kannski bara best að mæla þetta þannig að skella í sig nokkrum og athuga hvort maður fari að smæla,,
Hvernig mælið þið þetta annars?
kv
Hjálmar