Page 1 of 1

La Trappe Isid'or - 7.5% ABV

Posted: 17. Sep 2011 20:16
by sigurdur
La Trappe Isid'or - 7.5% ABV

Ásýnd: Mikill hvítur haus með brúnum tónum sem varir lengi. Djúpur glóðar litur.
Lykt: Lítill sætur maltkeimur, engir humlar til að nefna. Belgískir esterar, smá banani.
Bragð: Áfengisbragð/örlítið spritt, Belgískir esterar, smá dökkt malt/ávextir.
Munnur: Mikil kolsýra, örlítið sætur (mjög veik sæta), mjög þéttur sem er líklega vegna kolsýru.
Heild: Ágætur belgískur bjór, en ekki jafn góður og Trippelinn eða Quadrupelinn. Ekki jafn mikil áhrif frá gerinu.
Mæli ég með honum: Já, fyrir þá sem finnst Belgískir góðir.

Re: La Trappe Isid'or - 7.5% ABV

Posted: 18. Sep 2011 19:28
by ulfar
Smakkaði hann í gær. Fanst esterarnir minna mig á Leffe.