Hitastig
Posted: 25. Aug 2011 08:12
Sælt veri fólkið,
Ég hef verið að velta fyrir mér hitastigi við gerjun, kjallarinn hjá mér er stöðugur í 22°C.
Er það of heitt? eða er það tilvalið fyrir vissar tegundir kanski?
Ábendingar væru vel þegnar þar sem ég er algjör byrjandi!
Ég hef verið að velta fyrir mér hitastigi við gerjun, kjallarinn hjá mér er stöðugur í 22°C.
Er það of heitt? eða er það tilvalið fyrir vissar tegundir kanski?
Ábendingar væru vel þegnar þar sem ég er algjör byrjandi!