Summer Session Sipper
Posted: 21. Aug 2011 17:21
Hæ og takk fyrir frábært teiti í gær. Ég var beðinn að henda upp uppskriftinni af bjórnum sem ég mætti með í gær sem ég verð að sjálfsögðu við.
Byrjaði sem löngun okkar félaga í e-ð létt og ferskt að drekka á heitum sumardögum, sérstaklega eftir heilan vetur af +6% þungum malt bombum. Svo fórum við að pæla í hvernig við gætum gert þetta sem fljótlegast og einfaldast. Svo úr varð þessu SMASH uppskrift með aðeins 30mín suðu, það er ef frá er talin suðan á first running meðan verið er að skola.
Reyndi að koma öllum þessum "smáatriðum" í ferlinu frá mér í uppskriftinni en ekki hika við að spyrja ef e-ð er óljóst. Einnig ef pdf formattið er e-ð að stríða ykkur.
Njótið vel.
Byrjaði sem löngun okkar félaga í e-ð létt og ferskt að drekka á heitum sumardögum, sérstaklega eftir heilan vetur af +6% þungum malt bombum. Svo fórum við að pæla í hvernig við gætum gert þetta sem fljótlegast og einfaldast. Svo úr varð þessu SMASH uppskrift með aðeins 30mín suðu, það er ef frá er talin suðan á first running meðan verið er að skola.
Reyndi að koma öllum þessum "smáatriðum" í ferlinu frá mér í uppskriftinni en ekki hika við að spyrja ef e-ð er óljóst. Einnig ef pdf formattið er e-ð að stríða ykkur.
Njótið vel.