Page 1 of 1

Dómar á síðunni minni - hjálp!

Posted: 18. Jun 2009 07:16
by nIceguy
Sælir guttar, mig vanta smá aðstop. Ég er alltaf að berjast við þessa síðu mína og nú er ég að setja inn svona stjörnugjöf system. Eruð þið til í að kíkja inn á síðuna og fara svo undir Íslenskir bjórar (efst til hægri) og prófa að gefa þessum körlum einkunn?
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm


Þarf að sjá hvernig kerfið virkar. Það væri mikil aðstoð í þessu.

Kv

Freyr

Re: Dómar á síðunni minni - hjálp!

Posted: 18. Jun 2009 15:25
by Andri
Eina sem ég sé að þessu er að maður getur kosið oft ef maður refreshar, annars virkar þetta. Ég gaf gullinu fjóra og fimm og hann hækkaði upp í 3 í stjörnugjöf.

Re: Dómar á síðunni minni - hjálp!

Posted: 18. Jun 2009 17:11
by nIceguy
Hmmmm er hægt að gefa oft? Ég get það ekki? Það kemur vote en ef maður refreashar þá fer votið

Re: Dómar á síðunni minni - hjálp!

Posted: 18. Jun 2009 17:15
by nIceguy
Nei ég get ekki kosið meira en einu sinni? Geta fleiri kosið oftar? Sko það kemur vote en þegar gert er reload þá fer votið!

Re: Dómar á síðunni minni - hjálp!

Posted: 18. Jun 2009 17:37
by Andri
já ok, sorry þetta virkar 100% :P