Page 1 of 1

Dori

Posted: 16. Jun 2009 14:26
by Dori
Halló

Þetta er flott framtak! Mig hefur lengi langað til að komast í samband við aðra bjórnörda til að skiptast á hugmyndum þ.a. þetta félag er alveg málið.

Ég hef fiktað við heimabrugg með hléum í nokkur ár. Aldrei gert neitt þróaðara en síróps kit frá Coopers, því miður, en mig langar til að prófa AG við fyrsta tækifæri.

D

Re: Dori

Posted: 17. Jun 2009 04:59
by nIceguy
Velkominn :)

Re: Dori

Posted: 17. Jun 2009 10:16
by Eyvindur
Innilega velkominn. Endilega prófaðu AG. Þá verður ekki aftur snúið.

Re: Dori

Posted: 18. Jun 2009 03:33
by sigurjon
Velkominn á svæðið Dóri. Endilega fáðu þér kaffisopa og lummu af borðinu...