Pottur fyrir BIAB
Posted: 12. Aug 2011 23:32
Góðan daginn/kvöldið.
Ég hef hug á að fjárfesta í græjum fyrir bjórgerð og hallast ég að BIAB aðferðinni. Ég stefni að því að gera allskonar tegundir en ég er sérstaklega hrifinn af belgískum bjórum. Ég er þessa dagana að taka saman hvaða græjur ég þarf og eitt af því er suðupottur. Ég fann þennan á netinu, telja menn hann heppilegan til verksins?:
http://www.bielmeier-hausgeraete.com/en ... -JANA.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Er einhverstaðar listi yfir það sem maður þarf annað í BIAB bruggun svo maður geti pantað þetta allt í einu?
Kveðja,
Jóhann
Ég hef hug á að fjárfesta í græjum fyrir bjórgerð og hallast ég að BIAB aðferðinni. Ég stefni að því að gera allskonar tegundir en ég er sérstaklega hrifinn af belgískum bjórum. Ég er þessa dagana að taka saman hvaða græjur ég þarf og eitt af því er suðupottur. Ég fann þennan á netinu, telja menn hann heppilegan til verksins?:
http://www.bielmeier-hausgeraete.com/en ... -JANA.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Er einhverstaðar listi yfir það sem maður þarf annað í BIAB bruggun svo maður geti pantað þetta allt í einu?
Kveðja,
Jóhann