Jólabjórar.
Posted: 16. Jul 2011 23:32
Nú fer Júlí að líða undir lok og því ættu menn að fara að huga að jólabjórnum. Ef jólabjórinn á að vera stór og flókinn, jafnvel kryddaður, þá er gott að hann fái smá tíma á flöskum til þess að jafna sig og taka bragð. Á Janúarfundi verður jólabjórasmökkun þannig að það er um að gera að fara að brugga.
Nokkrar jólauppskriftir má finna í bókinni Radical Brewing. Gæti verið gaman að prófa einhverja af þeim uppskriftum. Vanillubættur stout, Bockar, Belgískur Quad...endalausir möguleikar.
Endilega brugga jólabjór.
Kv Stjórnin.
Nokkrar jólauppskriftir má finna í bókinni Radical Brewing. Gæti verið gaman að prófa einhverja af þeim uppskriftum. Vanillubættur stout, Bockar, Belgískur Quad...endalausir möguleikar.
Endilega brugga jólabjór.
Kv Stjórnin.