Page 1 of 1

Halló

Posted: 9. Jul 2011 22:37
by kiddii
Búinn að skoða þetta spjall í þaula undanfarið, erum tveir sem ætlum á fullt að setja saman græjur fljótlega og erum að kynna okkur málin vel áður en vinnan hefst og síðar bruggið.

Mun örugglega vera duglegur að spurja hér á spjallinu og fá ráð frá reyndari mönnum :beer:

Re: Halló

Posted: 9. Jul 2011 23:59
by sigurdur
Velkominn kiddi.

Hér er allt fullt af vitringum á ýmsum sviðum.
Endilega vera bara duglegur að spjalla :)

Re: Halló

Posted: 13. Jul 2011 22:57
by halldor
Velkominn

Vonandi hefur þú/þið gagn og gaman af :)
Látið endilega sjá ykkur á komandi mánudagsfundum til að fá smakk og leyfa öðrum að smakka framleiðsluna.