Coopers stout - hjálp!
Posted: 4. Jul 2011 13:44
Mikið var ég ánægður þegar ég fann þetta spjall.....
Ég er byrjandi í bjórgerð og verslaði mér "kit" í síðustu viku og ætlaði að fara að brugga. Eftir því sem ég hef lesið mér meira til um efnið þá er ég orðinn hræddur um að ég verði fyrir vonbrigðum með fyrstu lögunina.
Ég keypti semsagt Coopers stout kit og langar til að biðja um ráð til að betrumbæta fyrstu lögunina svo ég verði nú örugglega ekki fyrir vonbrigðum.
það sem mér hefur komið í hug er:
1. nota malt extract í staðinn fyrir sykur (veit ekki hvar ég fæ svoleiðis)
2. kaupa aðra dós ....
3. minka vatnsmagnið og laga einfaldlega minna af bjór í fyrstu tilraun
Hvað segið þið, eru einhverjar betri hugmyndir?
Ég er byrjandi í bjórgerð og verslaði mér "kit" í síðustu viku og ætlaði að fara að brugga. Eftir því sem ég hef lesið mér meira til um efnið þá er ég orðinn hræddur um að ég verði fyrir vonbrigðum með fyrstu lögunina.
Ég keypti semsagt Coopers stout kit og langar til að biðja um ráð til að betrumbæta fyrstu lögunina svo ég verði nú örugglega ekki fyrir vonbrigðum.
það sem mér hefur komið í hug er:
1. nota malt extract í staðinn fyrir sykur (veit ekki hvar ég fæ svoleiðis)
2. kaupa aðra dós ....
3. minka vatnsmagnið og laga einfaldlega minna af bjór í fyrstu tilraun
Hvað segið þið, eru einhverjar betri hugmyndir?