Page 1 of 1

Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 3. Jul 2011 17:27
by bergrisi
Það er frekar rólegt hérna á spjallinu svo ég ákvað að henda inn hvað ég er að gera.

Núna er ég búinn að gera bjór fimm sinnum síðan ég kynntist þessum félagsskap. Tvær af þessum uppskriftum eru dósabjór sem ég ætlaði að æfa mig á en ég gerði eina og fór svo strax í all grain. Gerði svo hina dósina einnig en langaði í raun að henda henni því það er svo miklu meira gaman að gera all grain. Ferskur bjór og maður getur leikið sér svo miklu meira.

En nóg af bulli, er að sjóða þennan núna. Ég kalla hann bara "Minn fyrsti" ekkert rosalega frumlegt.

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Fyrsti Beer-time bjórinn
Brewer: Rúnar
Asst Brewer: Fjölskyldan
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0) Fyrsta bruggun ­ 2011

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 22,69 l
Post Boil Volume: 20,80 l
Batch Size (fermenter): 20,00 l
Bottling Volume: 20,00 l
Estimated OG: 1,049 SG
Estimated Color: 10,8 EBC
Estimated IBU: 30,9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 72,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3,50 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC) Grain 1 77,8 %
0,50 kg Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC) Grain 2 11,1 %
10,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 5,0 min Hop 8 2,7 IBUs
10,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 20,0 min Hop 5 8,1 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 9 -
1,00 Items Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 mins) Fining 7 -
10,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 60,0 min Hop 4 13,4 IBUs
0,50 kg Munich Malt (17,7 EBC) Grain 3 11,1 %
10,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 15,0 min Hop 6 6,7 IBUs


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,50 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Mash In Add 9,70 l of water at 74,3 C 65,6 C 75 min

Markmiðið er að gera einn ljúfan og ljósan. Er spenntur hvernig þetta tekst.

Kveðja
Bergrisi

Re: Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 3. Jul 2011 23:27
by sigurdur
Þetta lítur vel út hjá þér. Kanski í hærra lagi af cara-pils, en lítur út fyrir að vera ljúffengt.

Ég myndi setja hálfa whirlfloc.

:skal:

Re: Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 3. Jul 2011 23:40
by bergrisi
Ég setti heila whirfloc töflu.. Vonandi skaðar það ekkert. Er strax komin með hugmynd af næstu 3 bjórum. Þetta er þvílíkt gaman..

Kveðja
Bergrisi.

Re: Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 3. Jul 2011 23:44
by Feðgar
Raðast innihaldið svona einkennilega í forritinu eða setur þú það svona upp. það er ekki í tímaröð.

Re: Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 4. Jul 2011 00:46
by atax1c
Ég set alltaf heila töflu, mjög fínt =)

Re: Minn fyrsti með hjálp Beersmith

Posted: 4. Jul 2011 05:04
by bergrisi
Forritið raðar þessu svona upp. Þetta kom í tímaröð þegar ég prentaði út brew-sheet.

Kveðja
Bergrisi