Ofurbiturt klúður
Posted: 24. Jun 2011 17:28
Loksins staulaðist ég til að stofna aðgang hér ... en að sjálfsögðu gerir maður ekkert fyrr en vandræðin reka mann út í horn !
...og mig vantar ráðleggingar.....
Ég var að gera 20l af All Grain APA - sem átti að vera 1057 OG --- c.a 33 IBU.
Uppskriftin kallaði á 15gr af Columbus humlum í 60mín - og svo 30gr á við enda suðu. (ásamt öðrum humlum) En ég kórónaði heimsku mína með því að setja 30gr í 60mín og 15gr í enda suðu.
Virðist ekkert risa slys á blaði en samkvæmt Beersmith þá setur þetta IBU´ið uppí 65 - sem gengur ágætlega fyrir IPA en væntanlega vantar svoldið uppá jafnvægið í aroma humlum og OG sem endaði í 1057.
Hvað haldið þið meistarar - ætti ég að dry hoppa þetta eitthvað til eða bara leyfa þessu að vera og bjóða tengdó í heimsókn
...og mig vantar ráðleggingar.....
Ég var að gera 20l af All Grain APA - sem átti að vera 1057 OG --- c.a 33 IBU.
Uppskriftin kallaði á 15gr af Columbus humlum í 60mín - og svo 30gr á við enda suðu. (ásamt öðrum humlum) En ég kórónaði heimsku mína með því að setja 30gr í 60mín og 15gr í enda suðu.
Virðist ekkert risa slys á blaði en samkvæmt Beersmith þá setur þetta IBU´ið uppí 65 - sem gengur ágætlega fyrir IPA en væntanlega vantar svoldið uppá jafnvægið í aroma humlum og OG sem endaði í 1057.
Hvað haldið þið meistarar - ætti ég að dry hoppa þetta eitthvað til eða bara leyfa þessu að vera og bjóða tengdó í heimsókn