spurningar um gerjun
Posted: 23. Jun 2011 14:18
er í lagi að leyfa bjórnum að gerjast alveg i 3 vikur? ég spurði kallinn niðri áman og hann sagði ef eg mundi geyma bjórinn lengi i gerjunar tunnuni þá mundi froðan fara niður og koma brugg bragð af bjornum? og eftir 3 vikur þa væri gerið allt búið og ef ég mundi láta á flöskur eftir það þá mundi gerið ekki borða sykurinn þvi gerið væri búið og bjórinn mundi bara vera flatur.
er þetta eithvað rétt ?
er nefnilega að gerja bjór núna og spá hversu lengi ég megi hafa hann í tunnuni og hvort gerið verður búið eftir ákveðinn tima ?
svo var ég að hugsa með aðferðina 1 2 3 1 vika í fyrir fyrsta gerjun svo 2 vikur í seinni og 3 í flösku þarf ég eithvað að bæta við ger eða eithvað?
til að hafa bjor í tunnu í viku svo í glerkút í 2 vikur ?
er þetta eithvað rétt ?
er nefnilega að gerja bjór núna og spá hversu lengi ég megi hafa hann í tunnuni og hvort gerið verður búið eftir ákveðinn tima ?
svo var ég að hugsa með aðferðina 1 2 3 1 vika í fyrir fyrsta gerjun svo 2 vikur í seinni og 3 í flösku þarf ég eithvað að bæta við ger eða eithvað?
til að hafa bjor í tunnu í viku svo í glerkút í 2 vikur ?