Page 1 of 1
					
				Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 19:38
				by Gvarimoto
				Sælir, ég er búinn að plata konuna til að gefa mér þetta
http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=543" onclick="window.open(this.href);return false;
Í jólagjöf 
 
Getið þið sagt mér, verður einhver svona pöntun hér fyrir jól ?
 
			
					
				Re: Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 19:44
				by atax1c
				Verður að tala við Hrafnkel um það, hann er aðal maðurinn í þessu. 
Mæli líka eindregið með því að þú fáir þér Perlick krana í staðinn fyrir þessa, fyrst þú ert nú hvort eð er að eyða pening  

 
			
					
				Re: Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 19:45
				by Gvarimoto
				atax1c wrote:Verður að tala við Hrafnkel um það, hann er aðal maðurinn í þessu. 
Mæli líka eindregið með því að þú fáir þér Perlick krana í staðinn fyrir þessa, fyrst þú ert nú hvort eð er að eyða pening  

 
Var að uppfæra tengil, linkaði á vitlaust.
Perlick krana ? Er það eitthvað betra en þetta ?
 
			
					
				Re: Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 19:54
				by atax1c
				Get reyndar ekki sagst hafa reynslu af báðum, en hef lesið mikið um að svona cheap kranar festist rosalega mikið útaf klístri ef að fólk er ekki stanslaust að fá sér bjór. 
Margir sem hafa brotið þá við átökin t.d. En svo gæti þetta alveg eins verið bull bara =) En ég tók ekki sénsinn og fékk mér stainless Perlick krana og sé svo engan veginn eftir því, gæðasmíði.
			 
			
					
				Re: Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 20:48
				by hrafnkell
				Ég er ekkert búinn að plana næstu pöntun, en mér þykir líklegt að það verði önnur á árinu. Það getur þó ýmislegt breyst miðað við stöðuna í dag 

 
			
					
				Re: Varðandi Kútapöntun
				Posted: 21. Jun 2011 22:46
				by Gvarimoto
				hrafnkell wrote:Ég er ekkert búinn að plana næstu pöntun, en mér þykir líklegt að það verði önnur á árinu. Það getur þó ýmislegt breyst miðað við stöðuna í dag 

 
Ef næsta pöntun er um sept/okt/nóv þá verð ég með í þeirri pöntun og ætla að panta þetta sett 
