Page 1 of 1

Halló

Posted: 21. Jun 2011 09:57
by saemundo
Sæl öll
Þá er maður búinn að skrá sig á síðuna eftir að hafa notað hana til uppflettingar í nokkra mánuði.
Ég byrjaði á bjórgerð seint á síðasta ári (2010) í félagi við tvo vini. Við erum nú einungis búnir að setja í 5 lagnir en erum farnir að þreifa fyrir okkur með "brew in a bag".
Hlakka til að taka meiri þátt í gerjunarsamfélaginu hér á Íslandi.

Re: Halló

Posted: 21. Jun 2011 11:06
by gunnarolis
Velkominn Sæmi.