Page 1 of 1

lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 10:47
by Bjössi
er rétt að fara að leggja í þennan
langar að prufa munin á öl og lager
gott væri að fá komment

Type: All Grain
Date: 9.6.2011
Batch Size: 47,00 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 52,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 70,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
10,25 kg Pilsner (2 Row) Bel (2,0 SRM) Grain 84,29 %
1,45 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 11,92 %
0,46 kg Caramel/Crystal Malt -120L (120,0 SRM) Grain 3,78 %
80,00 gm Hallertauer Mittelfrueh [4,20 %] (60 min) Hops 16,5 IBU
45,00 gm Hallertauer Mittelfrueh [4,20 %] (30 min) Hops 7,1 IBU
32,00 gm Hallertauer Mittelfrueh [4,20 %] (15 min) Hops 3,3 IBU
27,00 gm Hallertauer Mittelfrueh [4,20 %] (5 min) Hops 1,1 IBU
1,00 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs US-05 (fermetis) Yeast-Ale
1 Pkgs SafLager West European Lager (DCL Yeast #S-23) Yeast-Lager



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,055 SG
Measured Original Gravity: 1,060 SG
Est Final Gravity: 1,016 SG Measured Final Gravity: 1,012 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,10 % Actual Alcohol by Vol: 6,26 %
Bitterness: 28,0 IBU Calories: 565 cal/l
Est Color: 9,7 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 12,16 kg
Sparge Water: 14,75 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 31,68 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 17,74 L of water at 91,5 C 75,6 C



Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage


Notes

virti skip, sirka helmingur í lager og rest gerjað sm öl
lager i gerjun við 11°c

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 15:01
by Feðgar
Þú ert að fara að leggja í þennann en samt ertu með measured OG og measured FG

Hvernig virkar það?

Það vantar líka Post-boil gravity til að mæla BHE almennilega

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 15:08
by Bjössi
þetta er einfaldlega bara áætlun, er að sjálfögðu ekki búinn að festa OG og FG
er að sjóða núna, Pre-boil gravity var 1.050

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 15:19
by hrafnkell
Það væri líka pæling að prófa eitthvað enn meira "clean" ger í ölið en us05, t.d. s04. Gæti gefið betri mynd af lager vs clean öl.

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 15:41
by Bjössi
góður punktur
mun nota "04"

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 16:15
by gunnarolis
Mín reynsla er að 05 sé meira neutral en 04, en það er bara ég.

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 16:33
by atax1c
gunnarolis wrote:Mín reynsla er að 05 sé meira neutral en 04, en það er bara ég.
Það er almennt talað um að 05 sé miklu meira clean, 04 er meira fruity. Ég myndi hiklaust nota s05 ;)

Re: lager vs öl

Posted: 13. Jun 2011 17:29
by Bjössi
damn...hvað geri ég nú
skipti þessu 20ltr í tvennt og set sitthvort gerið :)

Re: lager vs öl

Posted: 14. Jun 2011 11:40
by Feðgar
við feðgarnir erum bùnir að vera að gera smà ger pròfanir. Og nottingham à alveg heima ì ger safninu að okkar mati. Við eigum reyndar eftir að kolsýra til að bera þà almennilega saman.

Re: lager vs öl

Posted: 14. Jun 2011 11:44
by gunnarolis
Nottingham er mjög gott. Attenuerar vel þrátt fyrir að vera fremur flocculant. Hentar mjög vel ef ger á ekki að vera dominerandi þáttur í bragði.