Page 1 of 1

Ég er að leggja í núna, áhugasamir um ferlið, endilega kíkið

Posted: 12. Jun 2011 17:39
by sigurdur
Ég vildi láta ykkur vita að ég er að hita meskivatnið hjá mér.
Ég er að leggja í bjór núna (úti vegna veðurs).

Ef þið hafið áhuga á að skoða ferlið hjá mér, endilega kíkið í heimsókn.
Ég er í Hafnarfirðinum.

Ef þið hafið hug á því að kíkja, endilega gerið boð á undan ykkur í síma 867-3573.

Kv,
Siggi

Re: Ég er að leggja í núna, áhugasamir um ferlið, endilega k

Posted: 12. Jun 2011 21:50
by sigurdur
Jæja, enginn lét sjá sig, en djöfull var skemmtilegt að brugga úti í sólinni í dag..