Page 1 of 1
Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn!! Fundur fluttur!!
Posted: 2. Jun 2011 22:35
by gunnarolis
Júnífundur fágunar verður haldinn á Íslenska barnum mánudaginn 6. Júní klukkan 20:30
Dagskrá fundarins verður:
Almenn umræða
Smakk (menn koma með sem vilja)
Önnur mál.
Staðsetning og fundartími
Íslenski barinn 101 Reykjavík kl 20:30
Ég hvet menn til að staðfesta komu sína á fundinn hér í þræðinum.
Ég mun athuga hvort vínbarinn er ekki örugglega opinn og láta vita.
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 2. Jun 2011 22:35
by gunnarolis
Ég mun að öllum líkindum mæta, og þá með Saison fyrir menn að smakka.
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 2. Jun 2011 23:09
by hrafnkell
Ég stefni á að mæta, með porter.
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 3. Jun 2011 19:20
by karlp
I'll come along. I'll bring my new fridge controller if anyone's interested. (I haven't gotten around to writing it up just yet, but hope to over the weekend)
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 5. Jun 2011 09:03
by sigurdur
Ég mun stefna á að mæta, með fyrirvara um fæðingu.
Ef ég næ að mæta, þá skal ég koma með nýju milluna mína.

Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 6. Jun 2011 01:18
by aki
Ég mæti, ef Vínbarinn er opinn...
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 6. Jun 2011 13:17
by halldor
Ég kemst því miður ekki í þetta skiptið. Ég læt vita hér ef ég redda pössun á síðustu stundu

Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 6. Jun 2011 19:18
by karlp
Vinbarinn is very closed! (I got the time wrong)
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 6. Jun 2011 19:26
by aki
Er ekki hægt að hittast á einhverjum öðrum stað? Mér virðist sem Vínbarinn sé oftar lokaður en ekki á mánudögum.
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn fundur.
Posted: 6. Jun 2011 19:29
by gunnarolis
Ég var að reyna að ná í vertinn og hann svarar mér ekki...við getum kannski fært fundinn en þá getum við ekki komið með smakk...
Re: Júnífundur Fágunar 2011 - Opinn!! Fundur fluttur!!
Posted: 6. Jun 2011 19:50
by gunnarolis
Það standa yfir endurbætur á vínbarnum, við flytjum okkur því á íslenska barinn, sami tími.