Page 1 of 1
Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 30. May 2011 11:48
by sigurdur
Vínkjallarinn hafði samband við mig fyrir skömmu og lét mig vita af því að þeir fara að panta frá Brouwland mjög bráðlega.
Ég lofaði að koma þeim skilaboðum áleiðis til meðlima Fágunar að hann fari að panta.
Ég mæli með fyrir alla sem vilja taka þátt í pöntuninni að byrja að skoða og velja það sem það sem þið viljið panta.
Ég efast svo ekki um að það komi upp pöntunarþráður mjög bráðlega þar sem að upplýsingar verða veittar um hvernig skuli panta.
http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 31. May 2011 11:20
by FriðrikH
Þarf maður að vera skráður meðlimur í Fágun til að geta verið með í svona hóppöntun?
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 31. May 2011 11:25
by sigurdur
Nei, en seinast fengu þeir sem voru fullgildir meðlimir afslátt.
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 31. May 2011 11:26
by sigurdur
(Ef þú ert að panta eitthvað magn, þá getur afslátturinn verið meiri en félagsgjaldið)
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 6. Jun 2011 17:27
by Sigfús Jóns
Mig vantar svona

Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 6. Jun 2011 17:31
by sigurdur
Sigfús Jóns wrote:Mig vantar svona

Frábært .... en þetta er ekki pöntunarþráður
Annars getur þú fengið svona á ~4500 (ef ég man rétt) hjá Vínkjallaranum. Ég er með svona og þetta er bara pjúra snilld.
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 8. Jun 2011 21:44
by karlp
Will vínkjallarinn be able to mill grain for us? Brouwland only ships unmilled grain.
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 8. Jun 2011 21:48
by halldor
karlp wrote:Will vínkjallarinn be able to mill grain for us? Brouwland only ships unmilled grain.
I will ask them and let you know

Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 8. Jun 2011 23:15
by Feðgar
Sigfús Jóns wrote:Mig vantar svona

Og hvað er þetta ?
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 8. Jun 2011 23:41
by sigurdur
Feðgar wrote:Sigfús Jóns wrote:Mig vantar svona

Og hvað er þetta ?
Þetta kallast "Vinator"
Sjá smá um þetta hér -
http://www.youtube.com/watch?v=PnD4Xln-E9k" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 9. Jun 2011 11:28
by Feðgar
Við VERÐUM að eignast svona, klárt mál
Já og svona þurrktré, það er alveg glatað að reyna að stilla flöskunum upp á handklæði standandi á stút til að drena þær.
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 9. Jun 2011 19:32
by raggi
Sælir allir.
Ég vill fyrir mitt leiti hvetja alla til að versla þær vörur sem til eru hjá Hrafnkeli og nota hóppantanir sem þessar til að nálgast vörur sem eru illfáanlegar hér á landi. Það gefur augaleið ef við kippum fótunum undan Hrafnkeli þá verðum við algjörlega háðir því að þurfa að panta allt að utan og þá kannski einu sinni til tvisvar á ári.
Kær kveðja
raggi
Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Posted: 10. Jun 2011 01:12
by Feðgar
raggi wrote:Sælir allir.
Ég vill fyrir mitt leiti hvetja alla til að versla þær vörur sem til eru hjá Hrafnkeli og nota hóppantanir sem þessar til að nálgast vörur sem eru illfáanlegar hér á landi. Það gefur augaleið ef við kippum fótunum undan Hrafnkeli þá verðum við algjörlega háðir því að þurfa að panta allt að utan og þá kannski einu sinni til tvisvar á ári.
Kær kveðja
raggi
LIKE
