Page 1 of 1

Síðasti bjórinn af fyrsta brugginu

Posted: 9. Jun 2009 01:07
by Andri
Ákvað að opna fyrsta bjórinn sem ég bruggaði sem fór á flöskur 6. janúar.
Djöfull var hann tær og góður, þúsund sinnum betri en þessir sem voru búnir að vera í flöskum í 2-3 vikur.
Svekktur hvað ég drakk hitt hratt eftir að hafa smakkað þann gamla :)
Geymið kippu eða fleiri af öllu bruggi.. mmm