Page 1 of 1
					
				Þvottur
				Posted: 19. May 2011 11:08
				by FriðrikH
				Hvað er fólk hér að nota til að þvo áhöld, flöskur og þess háttar áður en þau eru svo sótthreinsuð?  Einhversstaðar las ég að uppþvottavéladuft henti ágætlega, er eitthvað til í því?
			 
			
					
				Re: Þvottur
				Posted: 19. May 2011 12:18
				by hrafnkell
				
			 
			
					
				Re: Þvottur
				Posted: 20. May 2011 10:47
				by arnarb
				Ég nota klór til að hreinsa fötur en joðófórið nota ég til að þrífa flöskurnar og tappana.
Svo er ég einnig með joðófór í skál til að setja smáhluti í á meðan á bruggun stendur.
Það er yfirleitt ekki mælt með uppþvottadufti enda eru sterk lyktarefni oftast notuð í þessi duft.
			 
			
					
				Re: Þvottur
				Posted: 20. May 2011 12:21
				by FriðrikH
				Hvað er joðófór og hvar getur maður nálgast það?
			 
			
					
				Re: Þvottur
				Posted: 20. May 2011 12:28
				by hrafnkell
				FriðrikH wrote:Hvað er joðófór og hvar getur maður nálgast það?
Joðófór 
			
					
				Re: Þvottur
				Posted: 20. May 2011 23:36
				by sigurdur
				Ég vil benda á að joðófór er eiginlega gagnlaust í þrif, en mjög nothæft við sótthreinsun.