Heimsóknir í Brugghús
Posted: 9. Jun 2009 00:31
Komið þið sæl.
Ég er búinn að tala við menn innan Ölgerðarinnar þar sem þeir eru að opna microbrewery í nýja húsinu sem væri gaman að skoða. Þeir stefna að því að bjóða upp á heimsóknir fyrir áhugasama þar sem bruggmeistari kynnir aðstöðuna á meðan þyrstir hlustendur smakka bjór. Þegar kynningunni er lokið verður boðið upp á nóg af bjór til að svala þorsta hlustenda og gera þá hauslausa ef þeir kjósa slíkt. Þessi ferð verður þó ekki gefins en vægt gjald verður tekið fyrir hvert höfuð, ca. 1500-2000 kr.
Er einhver stemming fyrir slíkri ferð?
Kv, Grétar Grétarsson.
Ég er búinn að tala við menn innan Ölgerðarinnar þar sem þeir eru að opna microbrewery í nýja húsinu sem væri gaman að skoða. Þeir stefna að því að bjóða upp á heimsóknir fyrir áhugasama þar sem bruggmeistari kynnir aðstöðuna á meðan þyrstir hlustendur smakka bjór. Þegar kynningunni er lokið verður boðið upp á nóg af bjór til að svala þorsta hlustenda og gera þá hauslausa ef þeir kjósa slíkt. Þessi ferð verður þó ekki gefins en vægt gjald verður tekið fyrir hvert höfuð, ca. 1500-2000 kr.
Er einhver stemming fyrir slíkri ferð?
Kv, Grétar Grétarsson.