Page 1 of 1

Stal eða plast?

Posted: 5. May 2011 11:53
by bergrisi
Með hverju mælið þið? Á ég að fá mér 33 l. Plast tunnu með hita elementum eða nota 25 l. Stál pott í bjórgerðina?

Re: Stal eða plast?

Posted: 5. May 2011 11:57
by sigurdur
Ég mæli með báðum aðferðunum, en aðalmunurinn á milli þessara tveggja er magnið sem passar í pott hjá þér.
Þú færð kanski 25 lítra úr 33L tunnu, en þú færð trúlega ekki mikið meir en 20 lítra úr 25 lítra pott. (nema með einni spes aðferð, en ég fer ekki út í hana hér).

Re: Stal eða plast?

Posted: 5. May 2011 17:14
by bergrisi
Takk fyrir.

Kveðja
Rúnar