Berjavín
Posted: 30. Apr 2011 00:25
Sælt veri fólkið.
Ég er í smá vandræðum.
Ég hef verið að búa mér til berjavín undanfarin 2 ár og hefur það gefist vel bragðlega séð.
Það sem ég er ósáttur við er að þegar að það eru liðnir 3-5 mánuðir síðan vínið er sett á flöskur, þá virðist vínið þétta sig einhvern vegin og það leggst dökk skán innan í flöskuna.
Ferlið hjá mér er þannig að vínið fær að gerjast út svo er það sett í 23L glerflösku í 2-3 mánuði. Svo síað með "Mini jets Buno wine filters" og sett á flöskur. Eftir 2-3 mánuði fer að falla inn á glerið í flöskunum. Þetta hefur engin sérstök áhrif á vínið að ég viti en þetta er ljótt ef maður er að gefa flöskur eða bjóða úr þeim.
Hefur einhver hugmynd um hvað er um að vera og þá hvað sé hægt að gera til að losna við þetta vandamál.
Ég er í smá vandræðum.
Ég hef verið að búa mér til berjavín undanfarin 2 ár og hefur það gefist vel bragðlega séð.
Það sem ég er ósáttur við er að þegar að það eru liðnir 3-5 mánuðir síðan vínið er sett á flöskur, þá virðist vínið þétta sig einhvern vegin og það leggst dökk skán innan í flöskuna.
Ferlið hjá mér er þannig að vínið fær að gerjast út svo er það sett í 23L glerflösku í 2-3 mánuði. Svo síað með "Mini jets Buno wine filters" og sett á flöskur. Eftir 2-3 mánuði fer að falla inn á glerið í flöskunum. Þetta hefur engin sérstök áhrif á vínið að ég viti en þetta er ljótt ef maður er að gefa flöskur eða bjóða úr þeim.
Hefur einhver hugmynd um hvað er um að vera og þá hvað sé hægt að gera til að losna við þetta vandamál.