Page 1 of 1
San Miguel flöskurnar.
Posted: 29. Apr 2011 15:27
by Absinthe
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=01529" onclick="window.open(this.href);return false;
Hefur einhver reynslu af þessum til að geyma vel kolsýrðan bjór? IPA eða eitthvað?
Re: San Miguel flöskurnar.
Posted: 29. Apr 2011 16:18
by gunnarolis
Meginreglan er sú að því stærri sem flaskan er, því minni þrýsting þolir hún. Nema það sé þeim mun þykkara í þeim...
Ég held að þessi flaska þoli minni þrýsting en venjuleg 0.33l glerflaska.
Ef þú vilt fá hærri þrýsting á bjórinn mæli ég með því að nota LaTrappe flöskur (stóru týpuna) eða kampavínsflöskur.
Síðan er annað mál að almennt séð er IPA ekki það mikið kolsýrður. Minnir að stíllinn segi 1.5-2.3 vol CO2...
Re: San Miguel flöskurnar.
Posted: 29. Apr 2011 16:19
by gunnarolis
Og það er skrúfutappi á flöskunni.
Re: San Miguel flöskurnar.
Posted: 30. Apr 2011 18:12
by karlp
you do NOT want to even try using these for home brew. They are super thin and cheap, and the caps that come with them barely go on again, let alone trying to put a crown cap on. These are basically only imported to be sold over the counter at the bars after last call.
Nothing says "sick day" like ordering two san miguels at 1:30am on a tuesday
