Page 1 of 1

Milla

Posted: 25. Apr 2011 16:37
by bjarkith
Var að leita að mögulegum millum á klakanum og datt á þessa http://www.kokka.is/vorur/verkfaeri/pre ... d=22705638 , er þetta eitthvað í stíl við corona millurnar, hefur einhver prufað að nota svona í að mala malt?

Re: Milla

Posted: 25. Apr 2011 16:42
by anton
Uhhh, nei, þetta er bara hakkavél og rífur allt í tættlur

Re: Milla

Posted: 25. Apr 2011 18:01
by bjarkith
Nenni nú ekki að finna það aftur, en ég sá einhversstaðar á homebrewtalk þar sem menn voru að tala um að nota venjulegar hakkavélar, þyrfti bara að stilla þær á grófar stillingar.