Page 1 of 1
Einstök Beer Company
Posted: 23. Apr 2011 20:00
by bjarkith
Hafið þið heyrt af þessu brugghúsi á Akureyri
http://www.einstokbeer.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ? Sá einhvern spurja um þetta á beeradvocate.com en hef ekki heyrt um það áður, eru með fjóra bjóra á síðunni, Toasted Porter, White Ale, Pale Ale og Dopplebock. Ég er spenntur ef við erum að fá fleyri brugghús hingað.
Re: Einstök Beer Company
Posted: 23. Apr 2011 20:58
by hrafnkell
"Síðan 1939" - Er þetta ekki bara Viking að líkja eftir Borg?
Re: Einstök Beer Company
Posted: 23. Apr 2011 21:01
by bjarkith
Á facebookinu þeirra er eins og það séu útlendingar að reka þetta og að þessi bjór sé fyrir enskan og amerískan markað.
Re: Einstök Beer Company
Posted: 23. Apr 2011 21:21
by hrafnkell
bjarkith wrote:Á facebookinu þeirra er eins og það séu útlendingar að reka þetta og að þessi bjór sé fyrir enskan og amerískan markað.
Jámm en samt viking eitthvað með puttana í þessu:
Big day today... we had a call with our friends at Vifilfell in Reykjavik and with Baldur the BrewMaster at the Viking Brewery in Akureyri. Baldur is well into the process of crafting our first Pale Ale and should be ready in a few weeks. We're headed to Iceland the week of October 11 for our first taste. Let's just hope drool doesn't freeze. Skál!
Re: Einstök Beer Company
Posted: 23. Apr 2011 21:48
by bjarkith
Já ætli það ekki, væri samt gaman að fá þessa bjóra í ríkið.
Re: Einstök Beer Company
Posted: 25. Apr 2011 10:24
by Andri
Er færeyski bjórinn ekki bruggaður hérna líka?
Re: Einstök Beer Company
Posted: 25. Apr 2011 11:39
by haukur_heidar
Þetta dettur í ríkið fyrir sumarið
góðir bjórar btw