Page 1 of 1
Sjóngler???
Posted: 19. Apr 2011 15:56
by kalli
Tja, hvað á maður að kalla það? En mig vantar 1/2" glertúbu (sightglass???) með fittings til að setja á rörið frá dælunni, þannig að ég sjái hversu tær virturinn er í lok meskingar. Veit einhver hvar ég fæ slíkt eða hvað það myndi heita á heimstungunum tveimur?
Re: Sjóngler???
Posted: 19. Apr 2011 16:44
by smar
Færð þetta í poulsen, það sem ég fékk er 12mm að ég held.
Þetta er bara selt í 2m. lengjum hjá þeim

en ef þú þarft ekki langan bút á ég kanski handa þér.
Ætli þetta kallist ekki bara hæðarglas

Re: Sjóngler???
Posted: 19. Apr 2011 18:11
by kalli
smar wrote:Færð þetta í poulsen, það sem ég fékk er 12mm að ég held.
Þetta er bara selt í 2m. lengjum hjá þeim

en ef þú þarft ekki langan bút á ég kanski handa þér.
Ætli þetta kallist ekki bara hæðarglas

Eftir dálítið gúgl kemur í ljós að það heitir "in line sight glass".
Er þetta plast sem þú fékkst í Poulsen? Ég vildi helst gler og það þarf að vera um 17mm að innanmáli til að hafa sama innanmál og 1/2" lögnin. Kannski það fáist í Poulsen. Og svo compression fittings.
Re: Sjóngler???
Posted: 19. Apr 2011 18:25
by smar
Þeir í poulsen áttu eitthvað svona úr gleri, veit ekki hvaða mál eru á því.