Page 1 of 1

Getur einhver....

Posted: 16. Apr 2011 23:12
by Bjössi
.....góðhjartaður tekið mig í stutta kennslu varðandi tengingar, þrýsting og fleira og fleira
ég var að fá kútasett en hef nokkrar spurningar sem best væri að spurja/svara með sýnikennslu
getur einhver vinsamlegast boðið sig fram, og ég mæti heima hjá viðkomandi
einhver?

Re: Getur einhver....

Posted: 17. Apr 2011 08:17
by Idle
Ég get líklega boðið þér heim í dag, en annars ekki fyrr en eftir næstu helgi. Bjallaðu bara í mig þegar þér hentar. :)