Page 1 of 1

Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011

Posted: 11. Apr 2011 23:05
by Oli
byggt á dunkel uppskrift Jamils úr Brewing Classic Styles
einfalt og gott
40 ltr.
miða við 78% nýtni
o.g. 1062
f.g. 1016
mesking við 68°c í 60 min
9,83 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 96,17 %
0,39 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 3,83 %
100,00 gm Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] (60 min) Hops 22,2 IBU
35,05 gm Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] (20 min) Hops 2,6 IBU
0,53 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min)
gerja við 10°c í amk 2 vikur og lagerað.
notaði s-23 lagerger

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 11. Apr 2011 23:07
by gunnarolis
Ertu að gerja í ísskáp með hitastýringu?

Hvað lagerarðu lengi og við hvaða hita?

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 12. Apr 2011 08:37
by Oli
gunnarolis wrote:Ertu að gerja í ísskáp með hitastýringu?

Hvað lagerarðu lengi og við hvaða hita?
Já erum með hitastýringu á kæliskáp. Þessi tiltekni skammtur var settur beint á kúta og lageraðist undir þrýstingi í rúman mánuð við 2-3 gráður.

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 13. Apr 2011 16:14
by sigurdur
Hvaða ger notaðiru?

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 13. Apr 2011 22:26
by Oli
sigurdur wrote:Hvaða ger notaðiru?
gamla góða s-23

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 27. Jun 2011 22:16
by Silenus
Hvað er þetta mikið magn (Batch Size) sem þessi uppskrift gefur þér?

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Posted: 5. Jul 2011 13:30
by Oli
þetta voru 40 lítrar