Page 1 of 1

Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 11:11
by hrafnkell
Nýja kvörnin mín er svolítið stór miðað við barley crusherinn :shock:

Image

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 11:32
by kristfin
almennilegt. og nær mótorinn þinn að snúa henni

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 11:37
by hrafnkell
kristfin wrote:almennilegt. og nær mótorinn þinn að snúa henni
Það á eftir að koma í ljós :fagun:

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 12:30
by bjarkith
Er gamla kvörnin til sölu?

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 12:40
by gunnarolis
Það er búið að ganga frá kaupum á henni. Ég keypti hana áður en hann pantaði hina.

Skál. :skal:

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 12:46
by bjarkith
Djö, þarf að fara að kaupa mér svona meira vesenið að geta ekki malað sjálfur.

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 18:56
by anton
Ég keypti hana í gegnum "beersmith" síðuna og það kom ágætlega út, ekkert vesen, þurfti bara að borga...

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 19:34
by atax1c
Daaaamn boy. ;)

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 21:04
by hrafnkell
Ég get keypt myllur frá crankandstein.net á heildsöluverði. Ef einhverjum vantar myllu þá gæti ég ef til vill komið í kring svosem einni hóppöntun :) Sendingarkostnaður deilist þá og þetta verður töluvert hagstæðara en að kaupa staka myllu.

Það þurfa lágmark 3 að taka þátt til að þetta sé hægt. Ath að sendingarkostnaður hækkar mikið ef fólk vill trektina, það margborgar sig að smíða það sjálfur úr krossvið, eða láta einhvern handlaginn gera það.

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 21:34
by bjarkith
Hvað kostar milla heimkomin svona um það bil? Hef áhuga ef það yrði einhver hóppöntun og er eitthvað að frétta af næstu korny pöntun?

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 8. Apr 2011 22:02
by hrafnkell
bjarkith wrote:Hvað kostar milla heimkomin svona um það bil? Hef áhuga ef það yrði einhver hóppöntun og er eitthvað að frétta af næstu korny pöntun?
Þetta gæti jafnvel komið með næstu corny pöntun. Er ekki með verð ennþá, fer eftir þátttöku og hvort af þessu verður.

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 26. Apr 2011 22:20
by hrafnkell
hrafnkell wrote:
kristfin wrote:almennilegt. og nær mótorinn þinn að snúa henni
Það á eftir að koma í ljós :fagun:
Neibb :) Á einhver 0.7-1kw mótor á lausu? helst gíraðan niður í 2-300 snúninga? :D

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 27. Apr 2011 22:45
by hrafnkell
Image

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 28. Apr 2011 00:02
by kristfin
og virkar allt núna?

smíðaðiru sjálfur sílóið?

áttu mótor til sölu? :)

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 28. Apr 2011 10:22
by hrafnkell
kristfin wrote:og virkar allt núna?

smíðaðiru sjálfur sílóið?

áttu mótor til sölu? :)
Jebb, virkar allt núna - með 2x öflugri mótor :)

Pabbi smíðaði sílóið fyrir mig, ég kann ekkert á stálsmíði.

Gamli mótorinn gekk upp í nýja mótorinn. Ég get hugsanlega reddað afslætti á mótor sjá scanver með afslætti, en þeir eru samt alveg fokdýrir.

Það er svoltíið gaman að setja barley crusherinn við hliðina á nýju myllunni:
Image

Re: Barley crusher? More like girly crusher!

Posted: 11. May 2011 08:25
by Hofer Brauer
nice !