Page 1 of 1
Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 28. Mar 2011 23:57
by sigurdur
Skráning er nú hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar.
Það eru aðeins 45 sæti laus, þannig að við mælum með skráningu fyrr en seinna!!
Til að taka frá sæti þá þarf að
smella á reply til að svara þessum þræði.
Ef ásóknin verður meiri en það sem húsið leyfir, þá er reglan sú að félagsmenn og keppendur hafa forgang.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 28. Mar 2011 23:59
by sigurdur
Ég tek hér með frá sæti fyrir mig.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 00:00
by bjarkith
Sæti fyrir mig
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 00:54
by halldor
Er hægt að taka frá fyrsta sætið?... nei djók
Ég tek hér með frá sæti fyrir mig plús restina af Plimmó, Fjögur sæti í heildina.
Ef stjórnin vill frekar að þeir reply-i sjálfir þá skal ég hnippa í þá og stytta þennan póst

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 08:20
by Oli
Sælir
við verðum 7 samtals, þannig að endilega takið frá sæti fyrir Vestfjarðadeildina
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 09:24
by anton
+1
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 09:38
by hrafnkell
Ég mæti. Taka frá sæti fyrir mig

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 11:32
by arnarb
Taka sæti frá fyrir mig
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 14:11
by helgibelgi
Ég mæti
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 14:17
by kristfin
ég mæti
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 19:16
by ulfar
Ég tek frá sæti fyrir mig!
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 19:18
by gunnarolis
Ég mæti....
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 29. Mar 2011 22:01
by Bjarki
Stefni á að mæta tek líklega með einhvern með mér.
Kveðja, B
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 1. Apr 2011 13:32
by addi31
Afsakið fáfræðina í mér... en hvað er gert á úrslitakvöldinu (eitthvað annað en að kynna sigurvegarann) ?
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 1. Apr 2011 14:02
by andrimar
Drukkinn bjór, spjallað....um bjór og svo framvegis.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 2. Apr 2011 21:20
by OliI
Ég var búinn að tölvupósta pöntun á 2 auka sæti fyrir gesti með Westfjarðadeildinni en fékk ekki staðfestingu á því að það hebbði náð í gegn.
Það tilkynnist hér með að við ætlum að mæta með níu manna lið til leiks, vopnaðir bjórflöskum.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 3. Apr 2011 00:20
by andrimar
Já og gleymdi næstum....eitt sæti fyrir mig takk ef enn eru laus.

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 3. Apr 2011 00:58
by gunnarolis
Getur einhver úr vestfjarðardeildinni komið með hnoðmör.
Ég er sólginn í hana.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 3. Apr 2011 10:31
by Oli
gunnarolis wrote:Getur einhver úr vestfjarðardeildinni komið með hnoðmör.
Ég er sólginn í hana.
Þú færð bara smakk af hnoðmörsölinu okkar góða
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 6. Apr 2011 18:00
by OliI
Getur einhver úr vestfjarðardeildinni komið með hnoðmör.
Ég er sólginn í hana.
Það ætti að vera hægt, smá afgangur til síðan úr hnoðmörsölgerðinni.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 6. Apr 2011 19:01
by arnarb
Skv. pöntunum á vefnum eru komnir 25 aðilar.
Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Posted: 9. Apr 2011 11:05
by gunnarolis
Plús einn með mér, þannig að 26.