Page 1 of 1

Úlfar Linnet

Posted: 3. Jun 2009 09:21
by ulfar
Allgrain síðan 2006. Hef prófað mig áfram í rólegheitum gegnum hráefni, ger og stíla. Á c.a. 50 ár eftir þar til ég get sagst hafa prófað allt.

Re: Úlfar Linnet

Posted: 3. Jun 2009 10:20
by Eyvindur
En þá muntu bara segja það af elliglöpum, en við hinir munum vita sem er að þú hefur bara prófað brot.

Re: Úlfar Linnet

Posted: 3. Jun 2009 11:27
by Andri
lageraður imperial stout? :Þ

Re: Úlfar Linnet

Posted: 18. Jun 2009 03:45
by sigurjon
Sæll Úlfar og takk fyrir síðast. Ég drakk bjórinn úr þessum tveimur flöskum sem þú gafst mér og hann var bara sallafínn!

Skál í botn! :skal: