Page 1 of 1

Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 16. Mar 2011 10:26
by helgibelgi
Sælir félagar

Ég ætla að taka þessa uppskrift næst og er aðeins með eina spurningu til ykkar fagmanna og það er varðandi Caramel/Crystal Malt - 20L (20.0 SRM) Grain 3.85 %. Ég finn þetta ekki á brew.is eða þeas ég veit ekki hvað ég á að nota í staðinn. Getið þið sagt mér það?

(fékk þessa uppskrift frá homebrewtalk.com)

Recipe Type: All Grain
Yeast: SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)
Yeast Starter: none
Batch Size (Gallons): 5.5
Original Gravity: 1.055
Final Gravity: 1.014
IBU: 52.6
Boiling Time (Minutes): 60
Color: 5.6
Primary Fermentation (# of Days & Temp): at least 4 weeks at 65 F
Tasting Notes: Extremely drinkable. This clone is as perfect as I can tell.

The actual gravity for this beer is 1.064
The FG is 1.010
Yeast is taken from a bottle of Bells Amber (their Pale Ale also works)

10 lbs Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 76.92 %
2 lbs Vienna Malt (3.5 SRM) Grain 15.38 %
8.0 oz Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM) Grain 3.85 %
8.0 oz Caramel/Crystal Malt - 20L (20.0 SRM) Grain 3.85 %

*mash at 150 F

1.00 oz Centennial [9.50 %] (60 min) Hops 30.3 IBU
1.00 oz Centennial [9.50 %] (15 min) Hops 15.0 IBU
1.00 oz Centennial [9.50 %] (5 min) Hops 6.0 IBU
1.00 oz Centennial [9.50 %] (1 min) Hops 1.3 IBU
1.00 oz Centennial [9.50 %] (Dry Hop 5 days)

7% ABV

Ef þið hafið einhverjar ábendingar eða slíkt, þá væri það vel þegið :)

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 16. Mar 2011 10:31
by atax1c
Þú getur notað þessa töflu: http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ættir semsagt að nota CaraRed ;)

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 16. Mar 2011 10:45
by hrafnkell
atax1c wrote:Þú getur notað þessa töflu: http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ættir semsagt að nota CaraRed ;)
Þetta. CaraRed er sama og það sem aðrir maltframleiðendur kalla Crystal 20.

Svo er fínt að gerja hann með us05 eða s04.

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 16. Mar 2011 10:52
by helgibelgi
Ok takk fyrir þetta, nú get ég byrjað á þessu :)

Ég var samt líka að spá hvort það væri sniðugt að breyta gerinu, Bjarkith langar að ég noti Nottingham Ale gerið. Hvað finnst ykkur um það?

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 16. Mar 2011 11:10
by atax1c
Nottingham og S05 eru bæði mjög hlutlaus og clean ger. S04 finnst mér aðeins meira svona "fruity".

Bara spurning hvað þú vilt gera.

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 3. May 2011 23:27
by helgibelgi
Jæja loksins

Lenti í miklu veseni við að búa suðutunnuna mína til en núna er hún "operational" svo að núna loksins gat ég skellt í þennan IPA.

Er að sjóða núna.

Læt ykkur vita hvernig hann verður :)

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 26. Sep 2011 20:58
by GRV
Hvernig kom þessi Two hearted ale út hjá þjer?

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 26. Sep 2011 22:46
by helgibelgi
GRV wrote:Hvernig kom þessi Two hearted ale út hjá þjer?

Sæll hann kom út mjög vel, en ég náði samt að eyðileggja hann smá með því að reyna að gera hann tærari með gelatíni, sem ég mæli ekki með að gera nema þú ætlir að setja á kút. Ég setti hann á flöskur eftir gelatín meðferðina og hann varð alveg flatur, en fyrir utan að vera flatur þá var hann bara mjög fínn :)

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 27. Sep 2011 04:55
by GRV
Var hann nálægt originalnum? Smakkaði þennan á krana um daginn í Chicago. Virkilega góður.

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 27. Sep 2011 04:56
by GRV
GRV wrote:Var hann nálægt originalnum? Smakkaði þennan á krana um daginn í Chicago. Virkilega góður.
Ok "smakka" var ekki beint það sem jeg gerði, endaði á að fá mjer þrjá.

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Posted: 27. Sep 2011 09:43
by helgibelgi
haha góður!

Ég verð samt að viðurkenna að ég hef aldrei smakkað originalinn, leist bara vel á uppskriftina :P

Þú verður bara að brugga hann og prófa sjálfur :mrgreen: