Tunna eða pottur?
Posted: 13. Mar 2011 14:45
Sælir
Við erum nokkrir félagar sem ákváðum að byrja að brugga saman. Planið var að leggja í fyrsta lög í dag en við hættum við það vegna þess að við vorum bara með 25L pott sem er allt of lítið fyrir 20L batch (20 L + korn + uppgufun). Vegna þess að við erum bjórþyrstir háskólanemar
vildum við gera nóg af bjór fyrir alla og svo ef vel tekst til, gera fleiri bötch þar sem hægt er að gera allavega 40L af bjór úr í hvert skipti.
Spurningin er hvort er hagstæðara fyrir okkur að útbúa tunnu (síldartunnu?) með hitaelementi eða fjárfesta í stórum potti sem við myndum hita úti í garði með gasi? Við erum búnir að skoða þræðina hér vel og menn eru ýmist að pæla í tunnum með hitaelementum eða pottum. Er mikið mál að útvega síldartunnu (120L) og/eða 60L+ tunnu? Er mikið mál að útvega hitaelement og smíða þetta saman?
Við erum nokkrir félagar sem ákváðum að byrja að brugga saman. Planið var að leggja í fyrsta lög í dag en við hættum við það vegna þess að við vorum bara með 25L pott sem er allt of lítið fyrir 20L batch (20 L + korn + uppgufun). Vegna þess að við erum bjórþyrstir háskólanemar
Spurningin er hvort er hagstæðara fyrir okkur að útbúa tunnu (síldartunnu?) með hitaelementi eða fjárfesta í stórum potti sem við myndum hita úti í garði með gasi? Við erum búnir að skoða þræðina hér vel og menn eru ýmist að pæla í tunnum með hitaelementum eða pottum. Er mikið mál að útvega síldartunnu (120L) og/eða 60L+ tunnu? Er mikið mál að útvega hitaelement og smíða þetta saman?