efnagreining vatns
Posted: 9. Mar 2011 00:37
Efnagreining vatns
sælir ég veit að það er búið að ræða þetta en ég fynn ekki þráðin ég er að lesa john palmer how to brew
og langar að bera saman tölur
og eitt í viðbót hann palmer talar um að þegar maður er búin að meskja í kæliboxi
og er að láta renna í suðupottin eða svoleiðis þá talar hann um að taka frá fyrstu bununa og hella aftur ofan á
kornið þetta sé gert til að komast hjá próteinum og öðrum óæskilegum efnum í suðupottinn
hérna er textin af síðuni:
"After the grain bed has settled and is ready to be lautered, the first few quarts of wort are drawn out through the drain of the lauter tun and poured back in on top of the grainbed. The first few quarts are almost always cloudy with proteins and grain debris and this step filters out the undesired material from getting in your boiling pot"
spurningin er þessi ef maður brugga með BIAB aðferð svokallaðri er maður þá ekki að hleypa þessum próteinum
með alla leið í gegnum bruggferlið ?
sælir ég veit að það er búið að ræða þetta en ég fynn ekki þráðin ég er að lesa john palmer how to brew
og langar að bera saman tölur
og eitt í viðbót hann palmer talar um að þegar maður er búin að meskja í kæliboxi
og er að láta renna í suðupottin eða svoleiðis þá talar hann um að taka frá fyrstu bununa og hella aftur ofan á
kornið þetta sé gert til að komast hjá próteinum og öðrum óæskilegum efnum í suðupottinn
hérna er textin af síðuni:
"After the grain bed has settled and is ready to be lautered, the first few quarts of wort are drawn out through the drain of the lauter tun and poured back in on top of the grainbed. The first few quarts are almost always cloudy with proteins and grain debris and this step filters out the undesired material from getting in your boiling pot"
spurningin er þessi ef maður brugga með BIAB aðferð svokallaðri er maður þá ekki að hleypa þessum próteinum
með alla leið í gegnum bruggferlið ?